Öflugir húðdropar sem innihalda einstaka jurtablöndu með Svölujurt í aðalhlutverki sem hefur reynst hamlandi á vörtum.
Notkun:
Notið svæðisbundið eftir þörfum.
Jurtir í Aðalhlutverki:
Vallhumall (Achillea millefolium)- Hefur bæði bakteríueyðandi og sveppaeyðandi eiginleika ásamt því að hafa afoxandi virkni.
Víðibörkur (Salix alba) - Ein besta náttúrulega verkjastillingin. Dregur úr hita, er bólgueyðandi og styrkjandi.
Fíflarætur (Taraxacum officinale) - Einstaklega afeitrandi og hreinsandi.
Innihald:
Alcohol Denat, Calendula Officinalis blómaþykkni, Achillea Millefolium þykkni, Salix Alba (víðir) geltaþykkni*, Taraxacum Officinale (fífill) rótarþykkni, Juniperus Communis ávaxtaolía∆, Melaleuca Alternifolia (tetré) blaðaolía (Nylicautmeggran) Kjarnaolía∆, Chamomilla Recutita (Matricaria) Blómaolía∆, Arnica Montana þykkni, Eugenia Caryophyllus (neglur) Bud Oil∆, Eugenol**, Isoeugenol**, Limonene**, Linalool**.
∆ Lífrænt vottað
* Villtar íslenskar jurtir
** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum
** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolium.
Ekki prófað á dýrum.