Purity Herbs Ísland

SKORDÝRAFÆLA (BUG REPELLENT)

3.200 kr
Lýsing:
Áhrifarík skordýrafæla samansett úr náttúrulegum hráefnum sem halda skordýrum í burtu og minnka líkur á biti. Formúlan er án skaðlegra efna og samanstendur af sérstakri blöndu af ilmkjarnaolíium sem allar eru þekktar fyrir að veita vörn gegn ýmsum skordýrum. Ásamt því að vera góð vörn gegn skordýrum þá er einstaklega mild og skaðlaus húðinni.


Notkun:

Hristist fyrir notkun. Berist á húð og fatnað eftir þörfum. Þegar borið er á andlit er best að úða fyrst í hönd og nudda svo á andlit en varast þarf augu og munn.
Notist eftir þörfum.


Innihald:
Vatn (Vatn), Alcohol denat., Glýserín, Cymbopogon nardus (Citronella) Oil∆, Mentha Piperita (Peppermint) Oil∆, Cymbopogon flexuosus (Sítrónugras) Oil∆, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Lemongras /capryl glúkósíð, Calendula Officinalis blómaþykkni*, Achillea millefolium blómaþykkni*, Lavandula angustifolia (lavender) blómaþykkni, Citral**, Farnesol**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt vottað.
* Villtar íslenskar jurtir.
**Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
Ekki prófað á dýrum.

þér gæti einnig líkað

Nýlega skoðað