Lýsing:100% náttúrulegt andlitskrem. Rakagefandi verndandi og nærandi ásamt því að koma jafnvægi á húðina. Inniheldur íslenska þörunga og lýsi ásamt blöndu jurta sem sýnt hafa framá að draga úr roða, ertingu og kláða.
Notkun:Berið lítið magn af kreminu á allt andlitið. Notist bæði sem dag– og næturkrem. Fyrir bestan árangur notið kremið eftir að hafa hreinsað andlitið með
Hreinsimjólk og
Andlitsvatni.
Jurtir & Olíur: Síldarlýsi - Inniheldur E-vítamín og alkýl glyseról. Þörungamjöl - Ríkt af amínósýrum, vítamínum og steinefnum sem viðhalda og bæta mýkt og teygjanleika húðarinnar. Frábær afoxari sem kemur í veg fyrir myndun sindurefna í húðinni.
Innihald:
Aqua (Water), Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Cetearyl Glucoside, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil∆, Cera Alba (Beeswax), Glycerin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Squalane, Calendula Officinalis Flower Oil∆,Triticum Vulgare (Wheat) Germ Oil, Fish Oil, Dehydroacetic acid & Benzyl alcohol, Xanthan Gum, Sodium Lactate, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Chelidonium Majus Extract, Laminaria Digitata Extract*, Matricaria Maritima Extract*, Cananga Odorata Flower Oil∆, Cinnamomum Camphora (Camphor) Leaf Oil, Citrus Sinensis (Orange) Peel Oil Expressed∆, Commiphora Myrrha Oil∆, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil∆, Chamomilla Recutita (Matricaria) Oil∆, Lactic Acid, Citrus Aurantifolia (Lime) Oil∆, Benzoate**, Benzyl Salicylate**, Limonene**, Linalool**.
∆ Lífrænt vottað
* Villtar íslenskar jurtir
** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum
Ekki prófað á dýrum.