Purity Herbs Ísland

KRAFTAVERK 120ml (VIKING BALM)

5.025 kr
Lýsing:
Mjög áhrifaríkt smyrsl sem hefur reynst vel á sár og ýmsa húðkvilla. Þetta er 100% náttúrulegt smyrsl búið til úr möndluolíu og bývaxi ásamt því að innihalda blöndu af öflugum íslenskum jurtum og ilmkjarnaolíum sem þekktar eru fyrir að hafa sótthreinsandi, sýkladrepandi og sveppa hamlandi eiginleika.


Notkun:
Berðu smyrslið varlega hvar sem er á líkamann eins oft og þörf er á.
Varist að berist í augu.


Jurt í Aðalhlutverki:
Vallhumall spilar aðalhlutverk jurtanna í Kraftaverki þar sem jurtin eru talin hafa bólgueyðandi og græðandi eiginleika á sár og húðkvilla, einnig á gömul sár sem gróa seint og illa.


Innihald:
Prunus Amygdalus Dulcis (Sætur möndlu) olía, Cera Alba (bývax), Alcohol Denat, Cymbopogon Schoenanthus Oil∆, Lavandula Angustifolia (Lavender) olía∆, Achillea Millefolium blómaþykkni*, Copaifera Officinalis (Bal Trefoliae) ) Laufaolía∆, mentól, Matricaria discoidea blóma-/laufa-/stöngulseyði*, Matricaria Maritima þykkni*, Anthyllis Vulneraria blómaþykkni*, Cetraria Islandica þykkni*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Blómaþykkni, Geranium Sylvaticum Communis þykkni*, Juniper extract , Spiraea ulmaria (Meadowsweet) þykkni*, Trifolium Pratense (smára) blómaþykkni*, Thymus Praecox þykkni*, (víðir) gelta þykkni*, Lamium Album þykkni*, Carum Carvi (kóm) fræþykkni, Alchemilla Vulgaris þykkni*, Equisetum Arvense Extract*, Potentilla Anserina Extract*, Stellaria Media (Chickweed) Extract*, Capsella Bursa-Pastoris Extract*, Citral**, Citronellol**, Eugenol**, Farnesol**, Geraniol**, Limonene**, Linalool** .


∆ Lífrænt vottað.
* Villtar íslenskar jurtir.
**Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
Ekki prófað á dýrum.

Þér gæti einnig líkað

Nýlega skoðað