Purity Herbs Ísland

KAMILLUKREM (Chamomilla krem)

2.945 kr
Lýsing:
Milt, fituríkt og mjög rakagefandi krem ​​fyrir þurra húð. Gott á þurrkubletti og exem. Virkar mjög róandi á húðina og hentar börnunum einstaklega vel.


Notkun:
Notist eftir þörfum og má bera bæði á andlit og líkama.


Jurt í Aðalhlutverki:
Íslensku kamillutegundirnar, Hlaðkolla og Baldurbrá , eru fremstar í flokki jurtanna í Kamillukreminu þar sem þær hafa sýnt róandi áhrif og eru góðar að draga úr bólgum, græða sár og stilla kláða.


Innihald:

Aqua (vatn), Prunus Amygdalus Dulcis (sætur möndlu) olía, Cera Alba (býflugnavax), Cetearyl Glucoside, Simmondsia Chinensis (Jojoba) fræolía∆, glýserín, Butyrospermum Parkii (Shea) smjör, glúkósa, Calendula Oqualilinalis , Triticum Vulgare (Hveiti) Kímolía, Citrus Medica Limonum (Sítrónu) Olía∆, Citrus Nobilis (Mandarin appelsína) Olía∆, Dehýdróediksýra & Bensýlalkóhól, Xanthan Gum, Aniba Rosaeodora (Rósaviður) Viðarolía, Sodium Lactate, Flowerhyllis Vulneraria Seyði, Cetraria Islandica þykkni, Anthemis Nobilis blómaolía∆, Chamomilla Recutita (Matricaria) olía∆, Matricaria Discoidea blóma-/blaða-/stöngulþykkni*, Matricaria Maritima þykkni*, Geranium Sylvaticum þykkni*, Lamium Album þykkni*, Arvense Extractum*, Equisetum. Alchemilla Vulgaris þykkni*, Potentilla Anserina þykkni*, Spiraea Ulmaria (Meadowsweet) þykkni*, Stellaria Media (Chickweed) þykkni*, Trifolium Pratense (smára) blómaþykkni*, Capsella Bursa-Pastoris þykkni*, Salix Alba (víðir) geltaþykkni* , mjólkursýra, bensýlbensóat**, sítral**, Geraniól**, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt vottuð innihaldsefni.
* Villtar íslenskar jurtir.
**Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
Ekki prófað á dýrum.

Þér gæti einnig líkað

Nýlega skoðað