Purity Herbs Ísland

HREINSIMJÓLK (hreinsimjólk)

3.185 kr
Mild og áhrifarík hreinsimjólk með frískandi sítrus og lavender ilm. Hreinsar bæði vel burt augn- og andlitsfarða, mýkir upp og nærri húðina.
Notist á kvöldin við húðhreinsun eða eftir þörfum hvers og eins, hentar öllum húðgerðum. Skolið svo andlit með volgu vatni. Gott að nota á undan Purity Herbs Andlitsvatni .

Aqua (vatn), Alcohol Denat., Butyrospermum Parkii (Shea) smjör, Prunus Amygdalus Dulcis (sætur möndlu) olía, Olea Europaea (ólífu) ávaxtaolía, Cetearyl Glucoside, Glycerin, Calendula Officinalis Blómaolía A∆, Lavandulahan (Lavandulahan) Lavender) Olía∆, Squalane, Aniba Rosaeodora (Rósaviður) Viðarolía, Sclerotium Gum, Natríumsítrat, Citrus Medica Limonum (Sítrónu) Olía∆, Matricaria Discoidea Blóm/Blauf/Stöngulþykkni*, Matricaria Maritima þykkni*, Centaurea Cyanus Blómaþykkni, Saponaria Officinalis rótarduft, Calendula Officinalis blómaþykkni, sítrónusýra, bensýlbensóat**, sítral**, Geraniól**, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt hráefni

* Villtar íslenskar jurtir

**Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

Sápujurt spilar aðalhlutverk í hreinsimjólkinni þar sem jurtin er þekkt fyrir hreinsandi eiginleika án þess að erta húðina.

Þér gæti einnig líkað

Nýlega skoðað