Létt, rakagefandi og næringarrík húðmjólk sem viðheldur heilsu húðarinnar. Body Lotion er einstaklega mýkjandi, gengur hratt inn í húðina og er uppfullt af næringarefnum. Regluleg nokun gefur húðinni silkimjúka áferð.
Notkun:
Notist eftir þörfum á allan líka-mann.
Jurt í Aðalhlutverki:
Hvönn spilar aðalhlutverkið í jurtablöndu Body Lotion, en hún er talin auka blóðflæði til útlima og vera krampastillandi.
Innihald:
Aqua (vatn), Alcohol Denat, Butyrospermum Parkii (Shea) smjör, Prunus Amygdalus Dulcis (sætur möndlu) olía, Olea Europaea (ólífu) ávaxtaolía, Cetearyl glúkósíð, glýserín, Calendula Officinalis blómaolía∆, Chinensis, Squalane (Jojoba) Fræolía∆, Sclerotium Gum, Natríumlaktat, Lavandula Angustifolia (Lavendula) Oil∆, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Ávaxtaolía∆, Aniba Rosaeodora (Rósaviður) Viðarolía, Cananga Odorata Blómaolía∆, Anthemis Oil∆ , Commiphora Myrrha olía∆, Aesculus Hippocastanum (hestakastaníu) fræþykkni, Hamamelis Virginiana (nornhassel) gelta/kvistaþykkni, Viola Tricolor þykkni*, Alchemilla Vulgaris þykkni*, Angelica Archangelica rótarþykkni, Capsella Bursa-Pastoris Digita* Powder∆*, Urtica Dioica (netla) þykkni*, Cymbopogon Schoenanthus Oil∆, Rosmarinus Officinalis (rósmarín) blaðaþykkni, Chamomilla Recutita (Matricaria) Blómaolía∆, Chelidonium Majus þykkni, Stellaria Media (Chickweed) Officinalis (Dandelion) ) Rótarþykkni, Thymus Vulgaris (Tímían) Olía∆, Capsicum Frutescens Resin, Mjólkursýra, Bensýlbensóat**, Bensýlsalisýlat**, Citronellol**, Farnesol**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.
∆ Lífrænt vottað.
* Villtar íslenskar jurtir.
** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
Ekki prófað á dýrum.