Purity Herbs Ísland

UNDUR RÓSARINNAR (The Rose Wonder)

6.860 kr
Vinsælasta andlitskrem okkar. Kremið er nærandi, styrkjandi og Vítamínríkt. Það er sérstaklega gert fyrir þroskaða húð og inniheldur bæði jurtir og olíur sem hjálpa til við að hægja á öldrun húðarinnar.
Berið lítið magn af kreminu á allt andlitið. Notist bæði sem dag og næturkrem.

Aqua (Water), Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Cetearyl Glucoside, Simmondsia, Chinensis (Jojoba) Seed Oil∆, Cera Alba (Beeswax), Glycerin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Triticum Vulgare (Wheat) Germ Oil, Glucose, Calendula Officinalis Flower Oil∆, Squalane, Persea Gratissima (Avocado) Oil∆, Xanthan Gum, Sodium Citrate, Hippophae Rhamnoides Fruit Oil∆, Aniba Rosaeodora (Rosewood) Wood Oil, Citrus Medica Limonum (Lemon) Oil∆, Commiphora Myrrha Oil∆, Citrus Aurantifolia (Lime) Oil∆, Glucose Oxidase, Calophyllum Inophyllum Seed Oil∆, Lactobacillus, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Anthyllis Vulneraria Flower Extract*, Capsella Bursa-Pastoris Extract*, Cetraria Islandica Extract*, Euphrasia Officinalis Extract, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Extract, Matricaria Maritima Extract*, Stellaria Media (Chickweed) Extract*, Symphytum Officinale Leaf Extract, Trifolium Pratense (Clover) Flower Extract*, Viola Tricolor Extract*, Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Extract, Citric Acid, Lactoperoxidase, Benzyl Benzoate**, Citral**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.

∆ Organic ingredient

* Villtar íslenskar jurtir

**Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

Fjóla spilar aðalhlutverk einstrakra jurtablöndu í seruminu þar sem jurtin hefur sýnt mikla andoxunarvirkni ásamt því að hafa græðandi og bólgueyðandi áhrif.

Þér gæti einnig líkað

Nýlega skoðað