Nærandi húðolía sem eykur brúnku og viðheldur fallegum og glóandi húðlit. Sólarsæla er uppfull af næringarefnum sem örva melatónin framleiðslu húðarinnar, veita hámarks næringu og viðhald á húðinni.
Nuddið vel á allan líkamann eftir þörfum, sérlega góð eftir sólbað.
Prunus Amygdalus Dulcis (Sætt möndlu) olía, Calendula Officinalis blómaolía∆, Squalane, Persea Gratissima (Avocado) olía∆, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Fræolía∆, Parfum (ilmur), Hippophae Rhamnoides Oilophyllum, Geranium Sylvaticum þykkni*, Achillea Millefolium blómaþykkni*, Alchemilla Vulgaris þykkni*, Capsella Bursa-Pastoris þykkni*, Cetraria Islandica þykkni*, Spiraea Ulmaria (engjasæta) þykkni*, Lavandula Angustifolia (lavender) blómaþykkni/ DiscoLeafidea, Matric Stöngulþykkni*, Stellaria Media (Chickweed) þykkni*, Viola Tricolor Extract*, Geraniol**.
∆ Lífrænt vottað
* Villtar íslenskar jurtir
**Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum
Ekki prófað á dýrum.