TILBOÐ
  • Mývatn Body Oil er  Mýkjandi og nærandi líkamsolía sem inniheldur blöndu af náttúrulegum olíu eins og möndluolíu, jojoba olíu, morgunfrúarolíu ásamt jurtum við svæði Mývatns. Olían er frábær fyrir þurra og viðkvæma húð þar sem hún er rakagefandi og hjálpar til við endurnýjun húðarinnar.
Purity Herbs Ísland

MÝVATN BODY OIL

4.139 kr

Mýkjandi og nærandi líkamsolía sem inniheldur blöndu af náttúrulegum olíu eins og möndluolíu, jojoba olíu, morgunfrúarolíu ásamt jurtum við svæði Mývatns. Olían er frábær fyrir þurra og viðkvæma húð þar sem hún er rakagefandi og hjálpar til við endurnýjun húðarinnar.
Notist daglega á allan líkamann eftir bað/sturtu.

Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Calendula Officinalis Flower Oil∆, Squalane, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil∆, Cetraria Islandica Extract*, Matricaria Discoidea Extract*, Achillea Millefonium Flower Extract*, Viola Tricolor Extract*, Citrus Nobilis (Mandarin Orange) Oil∆, Citrus Medica Limonum (Lemon) Peel Oil∆, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Cananga Odorata Flower Oil∆, Limonene**, Linalool**.

∆ Organic ingredient

* Villtar íslenskar jurtir

** Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

- Fjallagrös - Iceland moss (Cetraria islandica) – Græðandi og bakteríueyðandi.

- Hlaðkolla - Pineappleweed (Matricaria discoidea) – Gegnir fjölbreyttu hlutverki í snyrtivörum, hefur bólgueyðandi eiginleika, sótthreinsandi,róandi og síðast en ekki síst er hlaðkollan mjög græðandi og því góð á sár og exem.

- Vallhumall - Yarrow (Achillea millefonium) – Mjög græðandi, sérstaklega á þurra húð, bólgueyðandi og hefur sýnt fram á að vera andoxandi.(“antioxidant")

- Þrenningarfjóla - Heartsease (Viola tricolor) – Græðandi, vatnslosandi og hefur allmennt góð áhrif á húðina.