TILBOÐ
  • Kamillukrem, Milt, fituríkt og mjög rakagefandi krem fyrir þurra húð. Gott á þurrkubletti og exem. Virkar mjög róandi á húðina og hentar börnun einstaklega vel. Notist eftir þörfum fyrir andlit og líkama.
Purity Herbs Ísland

KAMILLUKREM (Chamomilla Cream)

2.625 kr

Milt, fituríkt og mjög rakagefandi krem fyrir þurra húð. Gott á þurrkubletti og exem. Virkar mjög róandi á húðina og hentar börnun einstaklega vel.
Notist eftir þörfum og má berast bæði á andlit og líkama.

Aqua (Water), Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Cera Alba (Beeswax), Cetearyl Glucoside, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil∆, Glycerin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Glucose, Calendula Officinalis Flower Oil∆, Squalane, Triticum Vulgare (Wheat) Germ Oil, Citrus Medica Limonum (Lemon) Oil∆, Citrus Nobilis (Mandarin Orange) Oil∆, Xanthan Gum, Aniba Rosaeodora (Rosewood) Wood Oil, Sodium Citrate, Anthyllis Vulneraria Flower Extract, Cetraria Islandica Extract, Anthemis Nobilis Flower Oil∆, Chamomilla Recutita (Matricaria) Oil∆, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Matricaria Maritima Extract*, Geranium Sylvaticum Extract*, Lamium Album Extract*, Glucose Oxidase*, Equisetum Arvense Extract*, Alchemilla Vulgaris Extract*, Potentilla Anserina Extract*, Spiraea Ulmaria (Meadowsweet) Extract*, Stellaria Media (Chickweed) Extract*, Trifolium Pratense (Clover) Flower Extract*, Lactobacillus, Capsella Bursa-Pastoris Extract*, Salix Alba (Willow) Bark Extract*, Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Extract, Citric Acid, Lactoperoxidase, Benzyl Benzoate**, Citral**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt vottuð innihaldsefni

* Villtar íslenskar jurtir

**Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

Íslensku kamillutegundirnar, Hlaðkolla og Baldurbrá, eru fremstar í flokki jurtanna  í Kamillukreminu þar sem þær hafa sýnt róandi áhrif og eru góðar að draga úr bólgum, græða sár og stilla kláða.