TILBOÐ
  • Purity Herbs Handáburður er einstaklega mýkjandi handáburður sem nærir og byggir upp þurrar hendur. Gengur hratt inn í húðina og kámar ekki. Með réttri samsetningu íslenskra jurta og ilmkjarnaolía fæst nú hinn fullkomni handáburður sem verndar hendur þínar.
Purity Herbs Ísland

HANDÁBURÐUR (Hand Care)

3.150 kr

Einstaklega mýkjandi handáburður sem nærir og byggir upp þurrar hendur. Gengur hratt inn í húðina og kámar ekki. Með réttri samsetningu íslenskra jurta og ilmkjarnaolía fæst nú hinn fullkomni handáburður sem verndar hendur þínar.
Berist á hendurnar eins oft og þörf er á.

Aqua (Water), Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Cetearyl Glucoside, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil∆, Cera Alba (Beeswax), Glycerin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Triticum Vulgare (Wheat) Germ Oil, Glucose, Calendula Officinalis Flower Oil∆, Squalane, Xanthan Gum, Sodium Citrate, Citrus Medica Limonum (Lemon) Peel Oil∆, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Glucose Oxidase, Lactobacillus, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Matricaria Maritima Extract*, Carum Carvi (Caraway) Seed Extract, Potentilla Anserina Extract*, Anthyllis Vulneraria Flower Extract*, Lamium Album Extract*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Extract, Anthemis Nobilis Flower Oil∆, Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Extract, Citric Acid, Lactoperoxidase, Citral**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt vottað

* Villtar íslenskar jurtir

**Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

Gullkollur er fremst í flokki jurta notaðar í handáburðinn þar sem jurtin er talin góð til að græða húðútbrot, sár og mar.