Gjafasettið, fallegt snyrtiveski sem inniheldur tvær vörur:
Fótakrem 60ml. Mýkjandi fótakrem sem hitar og örvar. Einstaklega gott til að mýkja upp sprungna hæla og þurra fætur. Hjálpar til við að eyða þrota og óæskilegri lykt.
Hressir (Fótabaðsalt ) 180gr. Hressandi fótabaðsalt sem hitar og örvar blóðrásina,
hemur sveppavöxt. Einstaklega gott fyrir þreytta fætur eftir erfiðan dag.