Lýsing:
Gjafasett, fallegt snyrtiveski sem inniheldur þrjár vörur
Undur Rósarinnar 50ml. Nærandi og styrkjandi andlitskrem, inniheldur bæði jurtir og olíur sem hjálpa til við að hægja á öldrun húðarinnar.
Hreinsimjólk 125ml. Hreinsar vel bæði augn- og andlitsfarða, mýkir upp og nærir húðina.
Andlitsvatn 125ml. Milt og frískandi andlitsvatn, róar og hreinsar húðina. viðheldur náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar