Nota skal svæðisbundið 2 sinnum á dag.
Jurt í Aðalhlutverki:
Hlaðkolla er talin góð í að draga úr bólgum, græða sár og stilla kláða og því í aðalhlutverki jurtanna í Bólunni.
Innihald:
Alcohol Denat., Chelidonium Majus Extract, Matricaria Maritima Extract*, Salix Alba (Willow) Bark Extract*, Matricaria discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Centaurea Cyanus Flower Extract, Symphytum Officinale Root Extract, Saponaria Officinalis Root Extract, Cananga Odorata Flower Oil∆, Foeniculum Vulgare (Fennel) Oil∆, Eugenia Caryophyllus (Clove) Bud Oil∆, Myristica fragrans (Nutmeg) Kernel Oil∆, Chamomilla Recutita (Matricaria) Oil∆, Cupressus Sempervirens Oil∆, Benzyl Benzoate**, Benzyl Salicylate**, Eugenol**, Farnesol**, Limonene**, Linalool**.
∆ Lífrænt vottuð innihaldsefni.
* Villtar íslenskar jurtir.
** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
Ekki prófað á dýrum.