Húðbætandi baðsalt fyrir þurra húð. Hreinsandi og mýkjandi jurtablanda með jurtailmi. Inniheldur mikið að kamillu sem er einstaklega róandi fyrir húðina.
Notkun:
Notið um 3 matskeiðar af saltinu í baðið.
Jurt í Aðalhlutverki:
Hlaðkolla er fremst í flokki jurta í Bæti þar sem sú jurt hefur þá eiginleika að græða sár, stilla kláða og draga úr bólgum.
Innihald:
Sodium Chloride, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil∆, Alcohol Denat., Aniba rosaeodora (Rosewood) Wood Oil, Caprylyl/capryl Glucoside, Cananga Odorata Flower Oil∆, Anthemis Nobilis Flower Oil∆, Chamomilla Recutita (Matricaria) Oil∆, Commiphora Myrrha Oil∆, Cymbopogon Schoenanthus Oil∆, Thymus Vulgaris (Thyme) Oil∆, Matricaria Maritima Extract*, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Anthyllis Vulneraria Flower Extract*, Calendula Officinalis Flower Extract, Centaurea Cyanus Flower Extract, Matricaria discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Thymus Praecox Extract*, Urtica Dioica (Nettle) Extract*, Chelidonium Majus Extract, Juniperus Communis Fruit Extract, Viola Tricolor Extract*, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.
∆ Lífrænt vottað.
* Villtar íslenskar jurtir.
**Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum.
Ekki prófað á dýrum.