TILBOÐ
  • Bætir er húðbætandi baðsalt fyrir þurra húð. Hreinsandi og mýkjandi jurtablanda með jurtailmi. Inniheldur mikið að kamillu sem er einstaklega róandi fyrir húðina.
Purity Herbs Ísland

BÆTIR

1.995 kr

Húðbætandi baðsalt fyrir þurra húð. Hreinsandi og mýkjandi jurtablanda með jurtailmi. Inniheldur mikið að kamillu sem er einstaklega róandi fyrir húðina.
Notið um 3 matskeiðar af saltinu í baðið.

Sodium Chloride, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil∆, Alcohol Denat., Aniba Rosaeodora (Rosewood) Wood Oil, Caprylyl/capryl Glucoside, Cananga Odorata Flower Oil∆, Anthemis Nobilis Flower Oil∆, Chamomilla Recutita (Matricaria) Oil∆, Commiphora Myrrha Oil∆, Cymbopogon Schoenanthus Oil∆, Thymus Vulgaris (Thyme) Oil∆, Matricaria Maritima Extract*, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Anthyllis Vulneraria Flower Extract*, Calendula Officinalis Flower Extract, Centaurea Cyanus Flower Extract, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Thymus Praecox Extract*, Urtica Dioica (Nettle) Extract*, Chelidonium Majus Extract, Juniperus Communis Fruit Extract, Viola Tricolor Extract*, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt vottað

* Villtar íslenskar jurtir

**Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

Hlaðkolla er fremst í flokki jurta í  Bæti þar sem sú jurt hefur þá eiginleika að græða sár, stilla kláða og draga úr bólgum.