TILBOÐ
  • Kynörvandi nuddolía sem kveikir eld og eykur unað í ástarlífinu. Ástareldur eða Fire of Love er hin fullkomna nuddolía sem hefur áhrif bæði huga og líkama. Góð á allan líkamann. Virkar einnig sem sleipiefni.
Purity Herbs Ísland

ÁSTARELDUR (Fire of Love)

4.135 kr

Mögnuð, krydduð og kynörvandi nuddolía sem kveikir eld og eykur unað í ástarlífinu. Ástareldur er hin fullkomna líkams nuddolía sem hefur áhrif bæði huga og líkama og er hægt að nota á allan líkamann.
Notist á allan líkamann. Virkar einnig sem sleipiefni.
Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Squalane, Calendula Officinalis Flower Oil∆, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil∆, Citrus Medica Limonum (Lemon) Peel Oil∆, Citrus Paradisi (Grapefruit) Peel Oil∆, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Extract, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil∆, Cananga Odorata Flower Oil∆, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Oil∆, Pogostemon Cablin Oil∆, Myristica Fragrans (Nutmeg) Kernel Oil∆, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil∆, Boswellia Carterii Oil, Heracleum Sphondylium Extract, Turnera Diffusa Leaf Extract, Aniba Rosaeodora (Rosewood) Wood Oil, Salvia Officinalis (Sage) Oil∆, Satureia Hortensis Oil∆, Angelica Archangelica Root Extract, Artemisia Absinthium Extract, Polygonum Aviculare Extract*, Piper Nigrum (Pepper) Seed Oil∆, Satureia Hortensis Extract, Ocimum Basilicum (Basil) Flower/Leaf Extract, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Extract, Serenoa Serrulata Fruit Powder, Benzyl Benzoate**, Benzyl Salicylate**, Citral**, Farnesol**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.

 

∆ Lífrænt vottað

* Villtar íslenskar jurtir

**Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

 

Malurt (Artemista absinthium) - Er þekkt sem kynorkuaukandi ásamt því að vera örveruhemjandi
Damiana (Turnera diffusa) – Örvar kynhvöt
Svartur pipar (Piper nigram) - Er áhrifaríkur á aukningu kynhvatar
Patchouli (Pogostemon cablin) - Kynorkuaukandi
Frankincense (Boswelia carteri) – Fyrir litla kynhvöt