Purity Herbs Ísland

ANDLITSVATN (Facial Tonic)

2.170 kr
Milt og frískandi andlitsvatn með sítrus og rósviðar ilmi sem róar hreinsar og lokar húðinni.Andlitsvatnið viðheldur náttúrulegu jafnvægi húðarinnar og hentar jafnt konum sem körlum.
Notist kvölds og morgna á andlit eftir hreinsun eða rakstur. Gott að nota eftir notkun á Purity Herbs Hreinsimjólk. Hentar öllum húðgerðum.

Aqua (Water), Alcohol denat., Caprylyl/capryl glucoside, Citrus Aurantium Amara (Bitter Orange) Flower Oil∆, Citrus Limon (Lemon) Fruit Oil∆, Anthemis Nobilis Flower Oil, Citrus Aurantifolia (Lime) Oil∆, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil∆, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Aniba Rosaeodora (Rosewood) Wood Oil, Citrus Nobilis (Mandarin Orange) Oil∆, Calendula Officinalis Flower Extract, Centaurea Cyanus Flower Extract, Anthyllis Vulneraria Flower Extract*, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Thymus Praecox Extract*, Urtica Dioica (Nettle) Extract*, Matricaria Maritima Extract*, Chelidonium Majus Extract, Juniperus Communis Fruit Extract, Viola Tricolor Extract*, Citral**, Farnesol**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**..

∆ Lífrænt vottað

* Villtar íslenskar jurtir

** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

Morgunfrú (Calendula officinalis) - Afar fjölhæf og bætandi, einstaklega góð fyrir þurra húð og blöður. Fyrirbyggir sveppa- og bakteríusýkingar. Morgunfrúin er algeng í kremum og húðmjólkum vegna hreinsunar-, mýkjunar- og róandi áhrifa hennar. Hefur einnig sýnt fram á áhrifaríka andoxunarvirkni.
Brenninetla (Urtica dioica) - Hreinsar og stuðlar að stinnari húð. Gagnleg á exem, kláða og ofnæmi.
Gullkollur (Anthyllis vulneraria) - Afar græðandi og áhrifarík á sár, talin einstaklega góð á brunasár. Rósaviðarolía (Aniba rosaeodora) - Örvar frumuendurnýjun ásamt því að vera bakteríueyðandi.

Þér gæti einnig líkað

Nýlega skoðað