Lýsing:
Létt og frískandi andlitskrem með sítrus og lavender ilm fyrir herrann í amstri dagsins. Nærir og verndar húðina og veitir henni langvarandi raka. Inniheldur bæði einiber og hlaðkollu sem róa og sefa húðina.
Notkun:
Notist á allt andlitið daglega sem andlitskrem. Hentar öllum húðgerðum og notist bæði kvölds og morgna.
Jurtir í Aðalhlutverki:Brenninetla (Urtica dioica) – Hreinsar og stuðlar að stinnari húð. Gagnleg á exem, kláða og ofnæmi.
Blóðberg (Thymus praecox) – Sótthreinsandi og hefur örvandi áhrif á blóðrás.
Þrenningarfjóla (Viola tricolor) – Græðandi, vatnslosandi og hefur almennt góð áhrif á húðina.
Einiber (Juniperous communis) – Örverjuhemjandi, hefur sýnt góða virkni gegn exem og psoriasis.
Innihald:
Aqua (Water), Alcohol Denat, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Olea Europaea(Olive)Fruit Oil, Cetearyl Glucoside, Glycerin, Xanthan Gum, Calendula Officinalis Flower Oil∆, Squalane, Citrus Medica Limonum (Lemon) Oil∆, Sclerotium Gum, Sodium lactate, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Matricaria discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Anthyllis Vulneraria Flower Extract*, Matricaria Maritima Extract*, Viola Tricolor Extract*, Euphrasia Officinalis Extract, Trifolium Pratense (Clover) Flower Extract*, Urtica Dioica (Nettle) Extract*, Lactic acid, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil∆, Capsella Bursa-Pastoris Extract*,Calendula Officinalis Flower Extract, Centaurea Cyanus Flower Extract, Thymus Praecox Extract*, Cetraria Islandica Extract*, Lavandula angustifolia (Lavender) Flower Extract, Stellaria media (Chickweed) Extract*, Chelidonium majus Extract, Juniperus communis Fruit Extract, Citral**, Geraniol**, Limonene**, Linalool**.
∆ Lífrænt vottað.
* Villtar íslenskar jurtir.
** Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum.
Ekki prófað á dýrum.