Vöðvaolía og Kraftaverk fyrir vinnusama
Tilboð

GJAFASETT FYRIR ATHAFNAFÓLK

5.695 kr 5.995 kr
Mjög áhrifaríkt smyrsl sem hefur reynst vel á sár og ýmsa húðkvilla. Þetta er 100% náttúrulegt smyrsl búið til úr möndluolíu og bývaxi ásamt því að innihalda blöndu af vel völdum íslenskum jurtum og kornkjarnaolíum sem þekktar eru fyrir að hafa sótthreinsandi, sýkladrepandi og sveppahamlandi eiginleika.

KRAFTAVERK (VIKING BALM)

Verð frá 990 kr
Fótadekur Fótakrem og Fótabaðsalt í fallegu gjafasetti
Tilboð

GJAFASETT FÓTADEKUR

4.893 kr 5.150 kr

Nýlega skoðað