Milt andlits hreinsigel með fínum jojobakjörnum sem fægja burt dauðar húðflögur og hjálpa til við endurnýjun húðarinnar. Eftir meðferðina verður húðin silkimjúk og geislandi.
Berið gelið á andlit og háls, nuddið vel og skolið síðan af með volgu vatni.
Notist 1-2x í viku eða oftar. Hentar fyrir allar húðgerðir.
Aqua (Water), Glycerin, Calendula Officinalis Flower Oil, Jojoba Esters, Squalane, Xanthan Gum, Alcohol Denat., Glucose, Citrus Medica Limonum (Lemon) Oil∆, Sodium Citrate, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Citrus Aurantifolia (Lime) Oil∆, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil∆, Glucose Oxidase, Matricaria Discoidea Flower/Leaf/Stem Extract*, Matricaria Maritima Extract*, Lactobacillus, Centaurea Cyanus Flower Extract, Saponaria Officinalis Root Extract, Calendula Officinalis Flower Extract, Cocos Nucifera (Coconut) Fruit Extract, Citric Acid, Lactoperoxidase, Limonene**, Linalool**.
∆ Lífrænt vottað
* Villtar íslenskar jurtir
** Úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum
Ekki prófað á dýrum.
Hlaðkolla (Matricaria discoidea) - Hefur margvíslega notkun í snyrtivörur t.d. bólgueyðandi, sótthreinsandi og róandi. Mjög græðandi og er notuð m.a. á exem og sár.
Lavender (Lavandula angustifolia) - Einstaklega róandi og þekkt fyrir eiginleika til að stuðla að heilbrigðri og ljómandi húð.
Baldursbrá (Matricaria maritimum)- Græðandi, róandi og sefar ofnæmi, skordýrabit ásamt því að vera kláðastillandi.
Kornblóm (Centaurea cyanus) - Sefandi, róandi og bólgueyðandi