Sala
  • Kætir er kætandi baðsalt gert fyrir fólk til að slaka á í baðinu og eða pottinum eftir mikið líkamlegt álag. Hitar, örvar og hjálpar til við að losa um verki og ilmurinn hjálpar til að losa um kvef.
Purity Herbs Ísland

KÆTIR

1.727 kr

Kætandi baðsalt gert fyrir fólk eftir mikið líkamlegt álag. Hitar, örvar og hjálpar til við að losa um verki og kvef.
Notið um 3 matskeiðar af saltinu í baðið.

Sodium Chloride, Gaultheria Procumbens (Wintergreen) Leaf Oil∆, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil∆, Thymus Vulgaris (Thyme) Oil∆, Alcohol denat., Cinnamomum Camphora (Camphor) Leaf Oil, Citrus Medica Limonum (Lemon) Oil∆, Caprylyl/capryl Glucoside, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil∆, Cupressus Sempervirens Oil∆, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Leaf Oil∆, Mentha Piperita (Peppermint) Oil, Pinus Sylvestris Leaf Oil∆, Juniperus Communis Fruit Oil∆, Juniperus Communis Fruit Extract, Salix Alba (Willow) Bark Extract*, Thymus Praecox Extract*, Achillea Millefolium Flower Extract*, Alchemilla Vulgaris Extract*, Stellaria Media (Chickweed) Extract*, Capsella Bursa-Pastoris Extract*, Cetraria Islandica Extract*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Extract, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Extract, Galium Verum Extract*, Angelica Archangelica Root Extract, Carum Carvi (Caraway) Seed Extract, CI 42051, Limonene**, Linalool**.

∆ Lífrænt vottað

* Villtar íslenskar jurtir

**Úr náttúrulegum kornkjarnaolíum

Ekki prófað á dýrum.

99.85% náttúrlegt

 

Víðibörkur spilar aðalhlutverkið hér þar sem sú jurt hefur sýnt fram á verkjastillandi, bólgueyðandi og bakteríudrepandi virkni.